Jón Hilmar Kárason

Vonandi ertu hér til að forvitnast um hvað ég er að gera því kannski get ég hjálpað. Margir hafa samband þegar vantar lifandi tónlist. Einhverja langar að læra á gítarinn og sumir vilja gítarnámskeið í skólann sinn. Kannski kíkir þú við til að lesa bloggið mitt eða til að fylgjast með verkefnunum mínum.

Vertu hjartanlega velkomin hver sem ástæðan er!

Einu mistökin sem við gerum er að byrja ekki. Við þurfum enga menntun eða áætlun.  BYRJAÐU NÚNA!

Það er auðvelt, það er skemmtilegt og það er alveg öruggt að það virki. Og auðvitað getur þú gert það!*

Gera skiptir meira máli en að geta!

PÓSTLISTINN

IDEAS&SECRETS

HLJÓMSVEITIN DÚTL

Hvað ert þú að gera hér?

GÍTARKENNSLA

BAKSVIÐS

*Þetta er allt saman satt og rétt nema þetta með auðvelt, skemmtilegt og að þetta virki.    I hope you´ll do it anyway - SETH GODIN

Ef þú skráir þig á póstlistann minn sendi ég þér Litlu gítarbókina og fleira skemmtilegt. EF þú kíkir BAKSVIÐS getur þú horft á sjónvarpsþáttinn minn eða kynnst BLIND og fleiri verkefnum. Svo lærir þú á gítarinn og græjurnar ef þú klikkar á Gítarkennsla.

Ef þú heldur að ég geti hjálpað til með eitthvað ekki hika við að hafa samband!

HAFÐU SAMBAND

BLOG

HEYRÐU Í MÉR!

JHK

GÍTARKENNSLA

BAKSVIÐS